Jóhannes Karl Guðjónsson

Jóhannes Karl Guðjónsson
Upplýsingar
Fullt nafn Jóhannes Karl Guðjónsson
Fæðingardagur 28. maí 1980 (1980-05-28) (44 ára)
Fæðingarstaður    Akranes, Ísland
Hæð 1,73m
Leikstaða Miðjumaður
Núverandi lið
Núverandi lið ÍA (þjálfari)
Yngriflokkaferill
1994-1997 ÍA
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1997 KA 5 (0)
1998 ÍA 8 (1)
1998-2000 Racing Genk 5 (0)
1999-2000 MVV (lán) 19 (5)
2000-2001 RKC Walwijk 35 (6)
2001-2004 Real Betis 12 (0)
2003 Aston Villa(lán) 11 (2)
2003-2004 Wolverhampton Wanderers(lán) 11 (0)
2004-2006 Leicester City 77 (10)
2006-2007 AZ Alkmaar 5 (0)
2007-2010 Burnley FC 88 (7)
2010-2012 Huddersfield Town 45 (2)
2012-2013 ÍA 41 (8)
2014 Fram 18 (2)
2015 Fylkir 16 (2)
2016-2017 HK 9 (0)
Landsliðsferill
1998
1999-2001
2001-2007
Ísland U17
Ísland U19
Ísland
7 (1)
10 (3)
34 (1)
Þjálfaraferill
2016–2017
2018–2022
2022–2024
HK
ÍA
Ísland (aðstoðarþjálfari)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Jóhannes Karl Guðjónsson er íslenskur fyrrum knattspyrnumaður og núverandi knattspyrnuþjálfari. Hann er uppalinn hjá ÍA og er faðir hans Guðjón Þórðarson. Jóhannes spilaði í efstu deildum í 5 löndum Evrópu á ferli sínum. Ísak Bergmann Jóhannesson sonur Jóhannesar spilar fyrir IFK Norrköping í Svíþjóð.


Jóhannes skoraði eitt mark fyrir Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu. 2018-2022 var hann knattspyrnuþjálfari ÍA. Hann var ráðinn aðstoðarþjálfari Íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu í janúar 2022 og starfaði til maí 2024.[1]

Bræður Jóhannesar hafa einnig spilað knattspyrnu: Þórður Guðjónsson, Bjarni Guðjónsson og Björn Bergmann Sigurðarson.

Heimildir

  1. Guðjónsson, Hjörtur Leó. „„Við þurfum að vinna fleiri fótboltaleiki" - Vísir“. visir.is.