Joseph Marie Antoine Hubert Luns (28. ágúst1911 – 17. júlí2002) var hollenskur stjórnmálamaður, utanríkisráðherra Hollands 1952 til 1971 og síðar fimmti framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins. Hann kom að minnsta kosti tvisvar í heimsókn til Íslands á vegum Atlantshafsbandalagsins, snemma á áttunda áratugnum.