Joseph Luns

Vangasvipur Joseph Luns.

Joseph Marie Antoine Hubert Luns (28. ágúst 191117. júlí 2002) var hollenskur stjórnmálamaður, utanríkisráðherra Hollands 1952 til 1971 og síðar fimmti framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins. Hann kom að minnsta kosti tvisvar í heimsókn til Íslands á vegum Atlantshafsbandalagsins, snemma á áttunda áratugnum.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.