Johan Absalonsen (fæddur 16. september 1985) er danskur knattspyrnumaður sem spilar með FC Copenhagen í dönsku úrvalsdeildinni.