Jarðsprengja

Jarðsprengja er vélgeng sprengja sem er komið fyrir á eða rétt undir yfirborði jarðar og springur við högg eða þrýsting, til dæmis frá manni eða ökutæki.

Í seinni heimsstyrjöld voru lagðar jarðsprengjur víða á Íslandi, til dæmis í Miðdal á Mosfellsheiði.[1]

Tilvísanir

Tengt efni

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.