Jóhannesarguðspjall

Jóhannesarguðspjall er eitt af fjórum guðspjöllum sem er að finna í Nýja Testamentinu. Enginn er skráður sem höfundur þess, en guðspjallið nefnir að það sé komið frá einum af lærisveinum Jesú.

Sjá einnig

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.