Jóhannes Geir Jónsson (24. júní 1927 – 29. júní 2003) var íslenskur myndlistarmaður. Hann fæddist og ólst upp í Skagafirði. Hann varð fyrir áhrifum frá færeyska málaranum Sámual Joensen- Mikines.