Jóhannes Geir Jónsson

Jóhannes Geir Jónsson (24. júní 192729. júní 2003) var íslenskur myndlistarmaður. Hann fæddist og ólst upp í Skagafirði. Hann varð fyrir áhrifum frá færeyska málaranum Sámual Joensen- Mikines.

Heimild

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.