iPhoto er forrit frá Apple fyrir Mac OS X stýrikerfið. Það er partur af iLife pakkanum sem fylgir með öllum nýjum Mac tölvum. Í iPhoto geturu sett inn, flokkað, breytt, prentað og deilt stafrænum myndum. Það er oft borið saman við Picasa frá Google og Adobe Photoshop Album frá Adobe.
|
---|
Stýrikerfi | |
---|
Pakkar | |
---|
iLife | |
---|
Áhugamannaforrit | |
---|
Atvinnuforrit | |
---|
Forrit sem fylgja Mac OS X | |
---|
Þjónar | |
---|
Hætt við | |
---|