Who Framed Roger Rabbit er bandarísk kvikmynd frá árin 1988. Hún er blönduð kvikmynd, það er bæði leikin og teiknuð. Touchstone Pictures, dótturfyrirtæki Disney frumsýndi myndina 22. júní 1988. Myndin hlaut bæði lof gagnrýnenda og áhorfenda og varð metsölumynd.