Hlýskeið eru jarðsöguleg tímabil milli jökulskeiða á ísöld sem einkennist af hærri meðalhita og hopi jökla. Núverandi hlýskeið, hólósentímabilið, hefur staðið yfir frá lokum pleistósentímabilsins fyrir um 11.400 árum síðan.