He's Just Not That Into You (kvikmynd)

He's Just Not That Into You
LeikstjóriKen Kwapis
HandritshöfundurGreg Behrendt
Liz Tuccillo
Abby Kohn
Marc Silverstein
FramleiðandiNew Line Cimena
Flower Films
Leikarar
Frumsýning6. febrúar 2009
Lengd129 mín.
Tungumálenska
Ráðstöfunarfé$ 25.000.000

He's Just Not That Into You (eða Hann er ekki nógu skotinn í þér) er bandarísk rómantísk gamanmynd byggð á samnefndri sjálfshjálparbók eftir Greb Behrendt og Liz Tuccillo, sem var byggð á hluta af Sex and the City. Myndin er framleidd af fyrirtæki Drew Barrymore, Flower Films. Í myndinni leika meðal annars Ben Affleck, Jennifer Aniston, Drew Barrymore, Scarlett Johanson, Justin Long, Jennifer Connelly, Ginnifer Goodwin, Kevin Connelly og Bradley Cooper; en Ken Kwapis leikstýrir myndinni.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.