He's Just Not That Into You |
---|
Leikstjóri | Ken Kwapis |
---|
Handritshöfundur | Greg Behrendt Liz Tuccillo Abby Kohn Marc Silverstein |
---|
Framleiðandi | New Line Cimena Flower Films |
---|
Leikarar |
|
---|
Frumsýning | 6. febrúar 2009 |
---|
Lengd | 129 mín. |
---|
Tungumál | enska |
---|
Ráðstöfunarfé | $ 25.000.000 |
---|
He's Just Not That Into You (eða Hann er ekki nógu skotinn í þér) er bandarísk rómantísk gamanmynd byggð á samnefndri sjálfshjálparbók eftir Greb Behrendt og Liz Tuccillo, sem var byggð á hluta af Sex and the City. Myndin er framleidd af fyrirtæki Drew Barrymore, Flower Films. Í myndinni leika meðal annars Ben Affleck, Jennifer Aniston, Drew Barrymore, Scarlett Johanson, Justin Long, Jennifer Connelly, Ginnifer Goodwin, Kevin Connelly og Bradley Cooper; en Ken Kwapis leikstýrir myndinni.