Hamilton (Skotlandi)

Hamilton Library.
Hamilton-höll var setur hertogans af Hamilton. Hún var eyðilögð árið 1926 vegna þess að kolagröftur undir henni skapaði hættu..

Hamilton (skosk gelíska: Baile Hamaltan) er höfuðstaður Suður-Lanarkshire í Skotlandi. Bærinn er 16 km suðaustur af Glasgow og eru íbúar um 55.000 (2020)

knattspyrnulið borgarinnar er Hamilton Academical F.C..