Halifax var miðstöð ullarvinnslu frá 15. öld. Vefnaður var mikilvægur fram á 20. öld og komu margir Pakistanar til að vinna við hann, en helsti minnihlutahópurinn er frá Pakistan. Nú er borgin öllu þekktari fyrir súkkulaðiframleiðslu, þar á meðal Rolo og Mackintosh Quality Street. Halifax í fornensku þýðir heilagt hár.