Húsavíkurfjall er 417 metra fjall ofan Húsavíkur. Hlíðar fjallsins hafa verið græddar upp með lúpínu.