Húsasmiðjan er íslenskt byggingavörufyrirtæki sem var stofnað árið 1956. Verslanir fyrirtækisins eru 31 talsins að meðtöldum dótturfyrirtækjum. Stofnandi Húsasmiðjunnar var Snorri Halldórsson.