Háskólinn í Reykjavík

Háskólinn í Reykjavík
Stofnaður: 1964
Gerð: Sjálfseignarstofnun
Rektor: Dr. Ragnhildur Helgadóttir
Nemendafjöldi: um 3.500
Staðsetning: Reykjavík, Ísland
Vefsíða
HR úr lofti.

Háskólinn í Reykjavík (HR) er rannsóknar- og menntastofnun sem útskrifar nemendur úr sjö akademískum deildum, auk Háskólagrunns. Þær eru lagadeild, verkfræðideild, tölvunarfræðideild, iðn- og tæknifræðideild, sálfræðideild, íþróttadeild og viðskiptadeild. Við HR er jafnframt starfræktur Opni háskólinn í HR, sem sérhæfir sig í sí- og endurmenntun fyrir sérfræðinga og stjórnendur. Jafnframt geta nemendur sem vantar tilskilinn undirbúning stundað nám í Háskólagrunni HR sem er í frumgreinadeild og að því loknu sótt um grunnnám. Í stefnu HR segir meðal annars að hlutverk Háskólans í Reykjavík sé að skapa og miðla þekkingu til að auka samkeppnishæfni og lífsgæði fyrir einstaklinga og samfélag með siðgæði, sjálfbærni og ábyrgð að leiðarljósi.

Saga

Saga HR hefst með stofnun Tækniskóli Íslands árið 1964. Með tilvist hans var ætlað að brúa bilið milli iðnmenntunar og háskólanáms. Tækniskólinn var færður á háskólastig árið 2002 og tók þá upp nafnið Tækniháskóli Íslands. Þann 4. mars árið 2005 sameinuðust Tækniháskóli Íslands og Háskólinn í Reykjavík undir nafni Háskólans í Reykjavík. HR hafði verið starfræktur frá 4. september árið 1998 og var starfsemi hans byggð á Tölvuháskóla Verzlunarskóla Íslands (TVÍ) sem stofnaður var í janúar 1988. Háskólinn í Reykjavík var settur í fyrsta sinn undir nafninu Viðskiptaháskólinn í Reykjavík. TVÍ varð önnur tveggja deilda hins nýja háskóla. Í janúar árið 2000 var ákveðið að breyta nafni skólans í Háskólinn í Reykjavík þar sem gamla nafnið þótti ekki nógu lýsandi fyrir starfsemi skólans.

Haustið 2001 hófst MBA-nám[1] við háskólann í samvinnu við háskóla beggja vegna Atlantshafsins. Haustið 2002 var lagadeild stofnuð. Árið 2005, við sameiningu Tækniháskólans og HR voru fjórar námsdeildir við háskólann; kennslufræði- og lýðheilsudeild, tækni- og verkfræðideild, viðskiptadeild og lagadeild. Haustið 2007 var fimmta deildin við HR stofnuð; tölvunarfræðideild en tölvunarfræðin sem var ein af stofndeildum skólans hafði þá um tveggja ára skeið verið innan tækni- og verkfræðideildar. Árið 2010 var starfsemi skólans flutt í húsnæði við Menntaveg 1 í Nauthólsvík. Starfsemi HR var þar með komin öll undir eitt þak. Það sama ár var deildum háskólans fækkað úr fimm í fjórar og var kennslufræði- og lýðheilsudeild lögð niður.

Rannsóknir

Við Háskólann í Reykjavík er lögð áhersla á að stunda alþjóðlega viðurkenndar rannsóknir. Árlega er gert ítarlegt mat á rannsóknarvirkni allra akademískra starfsmanna með rannsóknarskyldu við háskólann af fjögurra manna nefnd erlendra sérfræðinga. Helstu viðmið í þessu árlega mati eru birtingar á ritrýndum vettvangi, önnur rannsóknarstörf svo sem leiðbeiningar rannsóknarnema, þátttaka í alþjóðlegu rannsóknarstarfi og öflun rannsóknarfjár úr samkeppnissjóðum. Niðurstaða matsins er einnig lögð til grundvallar við skiptingu rannsóknarframlags ríkisins á milli deilda háskólans. Rannsóknarráð HR hefur yfirumsjón og ber ábyrgð á matinu en matið er mikilvægur þáttur í gæðaeftirliti rannsókna við háskólann.

Kennsla

Áhersla er lögð á fjölbreyttar kennslu- og námsmatsaðferðir, raunhæf verkefni, virka þátttöku nemenda og tengsl námsins við atvinnulíf og samfélag. Náminu í HR er ætlað að þjálfa nemendur í gagnrýnni hugsun og sjálfstæðum vinnubrögðum. Kennslumat er lagt fyrir í öllum námskeiðum tvisvar á önn og árlega fer fram frammistöðumat þeirra starfsmanna sem sinna kennslu. Við háskólann starfar námsráð sem skipað er fulltrúum allra deilda og forstöðumanni kennslusviðs. Ráðið hefur m.a. það hlutverk að móta kennslustefnu og tryggja gæði kennslu. Auk þess starfa námsmatsnefndir í deildum sem móta stefnu í samræmi við heildarstefnu skólans.

Áhrif

Á hverju ári stunda núorðið um 3500 nemendur háskólanám við HR á grunn-, meistara- og doktorsstigi.

Háskólinn í Reykjavík er í samstarfi við íslenska og erlenda háskóla og ýmsar opinberar stofnanir sem fást við menntun og rannsóknir. Háskólinn hefur þar að auki gert samstarfssamninga við fyrirtæki og félög sem styrkja enn frekar tengsl háskólans við atvinnulífið. Þetta samstarf styður við nýsköpun í menntun og rannsóknum.

Þar að auki á HR í miklu og góðu samstarfi við grunnskóla og framhaldsskóla með ýmsum verkefnum. Oft er með þeim leitast við að kynna það líf og starf sem veggir HR hýsa og sýna ungmennum möguleikana sem háskólanám opnar, oftar en ekki í tæknigreinum. Dæmi um slík verkefni eru Hringekjan og Boxið - framkvæmdakeppni framhaldsskólanna.

Nokkur „spin-outs“-fyrirtæki hafa verið stofnuð innan HR. Með þeim eru sköpuð verðmæti úr þeirri þekkingu sem verður til við rannsóknir og verkefnavinnu innan háskólasamfélagsins, til dæmis með því að skapa hátæknistörf. Fyrirtækjunum er komið á fót af nemendum og starfsmönnum háskólans með nauðsynlegum stuðningi HR. Dæmi um slík fyrirtæki eru Skema, fyrirtæki sem sérhæfir sig í forritunarkennslu barna og kennara, og Videntifier Technologies sem þróar leitarkerfi til að finna ólöglegt myndefni. HR er jafnframt virkur þátttakandi í fjölbreyttri þróun klasa og geira á Íslandi. Dæmi um slíka klasa eru Íslenski jarðvarmaklasinn, Ferðaþjónustuklasinn og Samband íslenskra leikjaframleiðenda.

Skipulag og stjórnun

Háskólinn í Reykjavík er hlutafélag og eru hluthafar og eignarhluti þeirra eftirfarandi: Menntasjóður Viðskiptaráðs Íslands 64%, Samtök iðnaðarins 24% og Samtök atvinnulífsins 12%. Háskólinn er rekinn sem sjálfseignarstofnun. Eigendur hafa ekki fjárhagslegan ávinning af rekstri hans og ekki er heimilt að greiða arð til hluthafa. HR er með þjónustusamning við menntamálaráðuneytið sem m.a. kveður á um að ríkið greiði tiltekna upphæð fyrir hvern nemanda í skólanum. Jafnframt eru innheimt skólagjöld af nemendum.

Ábyrgð á rekstri HR er í höndum háskólaráðs sem kjörið er að bakhjörlum háskólans á aðalfundi til eins árs í senn. Háskólaráð skipar rektor HR sem kemur fram fyrir hönd háskólans, annast daglegan rekstur hans og ber ábyrgð á rekstrinum gagnvart háskólaráði. Rektor ræður forseta deilda, framkvæmdastjóra og aðra starfsmenn sem undir hann heyra. Dr. Ari Kristinn Jónsson var rektor Háskólans í Reykjavík frá 2009 til ársins 2021. Árið 2021 var Ragnhildur Helgadóttir skipuð nýr rektor Háskólans í Reykjavík.

Heimildir

  1. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 16. janúar 2014. Sótt 11. febrúar 2014.

Tenglar

Read other articles:

Potret resmi, 2015 William Morgan Cassidy (lahir 28 September 1957) adalah seorang dokter dan politikus Amerika Serikat yang menjabat sebagai Senator Amerika Serikat senior dari Louisiana.[1] Sebagai anggota Partai Republik, ia menjabat dalam Senat Louisiana dari 2006 sampai 2009 dan DPR dari 2009 sampai 2015. Referensi ^ Dr. William M. Cassidy, Gastroenterologist in Baton Rouge, LA. US News.  Pranala luar U.S. Senator Bill Cassidy official U.S. Senate website Bill Cassidy for U....

 

EA-1356 Names Preferred IUPAC name 2-Methylcyclohexyl methylphosphonofluoridate Identifiers CAS Number 85473-32-1 3D model (JSmol) Interactive image ChemSpider 162952 PubChem CID 187443 CompTox Dashboard (EPA) DTXSID301006016 InChI InChI=1S/C8H16FO2P/c1-7-5-3-4-6-8(7)11-12(2,9)10/h7-8H,3-6H2,1-2H3Key: YBZCCTLVJWWETH-UHFFFAOYSA-N SMILES CC1CCCCC1OP(=O)(C)F Properties Chemical formula C8H16FO2P Molar mass 194.186 g·mol−1 Except where otherwise noted, data are given for mate...

 

American politician Horace ChiltonUnited States Senatorfrom TexasIn officeJune 10, 1891 – March 22, 1892Appointed byJim HoggPreceded byJohn H. ReaganSucceeded byRoger Q. MillsIn officeMarch 4, 1895 – March 3, 1901Preceded byRichard CokeSucceeded byJoseph W. Bailey Personal detailsBorn(1853-12-29)December 29, 1853Tyler, Texas, U.S.DiedJune 12, 1932(1932-06-12) (aged 78)Dallas, Texas, U.S.Political partyDemocraticSpouse Mary W. Grinnan ​ ​(m. ...

UK Government body for background checks This article has multiple issues. Please help improve it or discuss these issues on the talk page. (Learn how and when to remove these template messages) This article needs additional citations for verification. Please help improve this article by adding citations to reliable sources. Unsourced material may be challenged and removed.Find sources: Disclosure and Barring Service – news · newspapers · books · scholar...

 

99th edition of Major League Baseball's championship series 2003 World Series Team (Wins) Manager(s) Season Florida Marlins (4) Jack McKeon 91–71, .562, GB: 10 New York Yankees (2) Joe Torre 101–61, .623, GA: 6DatesOctober 18–25VenueYankee Stadium (New York)Pro Player Stadium (Florida)MVPJosh Beckett (Florida)UmpiresRandy Marsh (crew chief), Larry Young, Gary Darling, Jeff Kellogg, Ed Rapuano, Tim WelkeHall of FamersMarlins: Iván RodríguezYankees: Derek JeterMike MussinaMariano Rivera...

 

Pada tahun 1956, Robert Ludvigovich Bartini mendekati biro desain Beriev dengan proposal untuk kendaraan efek Wing-In-Ground. Be-1 menjadi prototipe eksperimental pertama, yang digunakan untuk menjelajahi stabilitas dan kontrol dari sayap pesawat efek tanah. Pesawat Be-1 menampilkan dua mengapung dengan bagian sayap aspek rasio yang sangat rendah antara mereka dan panel sayap kecil yang normal memperluas luar mengapung. Permukaan hydrofoils piercing yang dipasang di bagian bawah mengapung. Pe...

イスラームにおける結婚(イスラームにおけるけっこん)とは、二者の間で行われる法的な契約である。新郎新婦は自身の自由な意思で結婚に同意する。口頭または紙面での規則に従った拘束的な契約は、イスラームの結婚で不可欠だと考えられており、新郎と新婦の権利と責任の概要を示している[1]。イスラームにおける離婚は様々な形をとることができ、個�...

 

For the Canadian municipality, see French River, Ontario. For other places, see French River (disambiguation). River in Ontario, Canada French RiverRivière des Français, Wemitigoj-SibiRecollet Falls of the French River near Hwy. 69Location of the mouth of the French River in OntarioLocationCountryCanadaProvinceOntarioDistrictsNipissingParry SoundSudburyPhysical characteristicsSourceLake Nipissing • locationNipissing District • coordinates46°12′30″N ...

 

Executive officer in Oregon Oregon State TreasurerGreat Seal of the State of OregonDetails of OfficeType:PartisanSelection:Statewide electionTerm:4 yearsAuthority:ConstitutionalEstablished:1843IncumbentName:Tobias ReadParty:DemocraticTerm start:January 3, 2017 The Oregon state treasurer is a constitutional officer within the executive branch of the government of the U.S. state of Oregon, elected by statewide vote to serve a four-year term. As chief financial officer for the state, the office ...

Liguria region di Italia Ligùria (lij)Liguria (it) Dinamakan berdasarkanOrang Liguria Tempat <mapframe>: Judul Italy/Liguria.map .map bukan merupakan halaman data peta yang sah Negara berdaulatItalia NegaraItalia Ibu kotaGenova Pembagian administratifProvinsi Genova Provinsi Imperia Provinsi La Spezia Provinsi Savona Metropolitan City of Genoa (1r Januari 2015) PendudukTotal1.550.640  (2019 )Bahasa resmiLiguria GeografiLuas wilayah5.422 km² [convert: unit tak dikenal]Ketingg...

 

この項目には、一部のコンピュータや閲覧ソフトで表示できない文字が含まれています(詳細)。 数字の大字(だいじ)は、漢数字の一種。通常用いる単純な字形の漢数字(小字)の代わりに同じ音の別の漢字を用いるものである。 概要 壱万円日本銀行券(「壱」が大字) 弐千円日本銀行券(「弐」が大字) 漢数字には「一」「二」「三」と続く小字と、「壱」「�...

 

Jawa Timur IVDaerah Pemilihan / Daerah pemilihanuntuk Dewan Perwakilan RakyatRepublik IndonesiaWilayah Daftar Kabupaten : Jember Lumajang ProvinsiJawa TimurPopulasi3.677.845 (2023)[1]Elektorat2.809.882 (2024)[2]Daerah pemilihan saat iniDibentuk2004Kursi8Anggota  Syaiful Bahri Anshori (PKB)  Nur Yasin (PKB)  Bambang Haryadi (Gerindra)  Arif Wibowo (PDI-P)  Umar Bashor (PDI-P)  Muhamad Nur Purnamasidi (Golkar)  Charles Meikyansah (NasDem)&...

Pour les articles homonymes, voir Smog (homonymie). Smog à New York en 1978. Vues de Pékin un jour après la pluie (à gauche) et un jour ensoleillé avec le smog (à droite). Smog à Kuala Lumpur en 2005. Le smog[1], fumard[1] ou brumée[1] est un brouillard grisâtre urbain qui limite la visibilité dans l’atmosphère. Issu du mélange de particules fines et d'ozone, le smog est associé à plusieurs effets néfastes pour la santé et pour l'environnement. Étymologie Le terme smog est...

 

Pour les articles homonymes, voir Labastide et Murat. Labastide-Murat La mairie. Héraldique Administration Pays France Région Occitanie Département Lot Arrondissement Gourdon Intercommunalité Communauté de communes du Causse de Labastide-Murat(siège) Maire délégué Mandat Line Millet 2018-2020 Code postal 46240 Code commune 46138 Démographie Population 670 hab. (2013) Densité 25 hab./km2 Géographie Coordonnées 44° 38′ 53″ nord, 1° 34′ 06...

 

Season of television series The Face ThailandSeason 2Promotional posterNo. of episodes13ReleaseOriginal networkChannel 3Original release17 October 2015 (2015-10-17) –9 January 2016 (2016-01-09)Season chronology← PreviousSeason 1Next →Season 3List of episodes The Face Thailand season 2 began audition on 2 August 2015 at Royal Paragon Hall in Siam Paragon in Bangkok. Lukkade Metinee was reprised their roles as coaches again. Bee Namthip and Cris Horwang was the n...

本條目存在以下問題,請協助改善本條目或在討論頁針對議題發表看法。 此條目需要編修,以確保文法、用詞、语气、格式、標點等使用恰当。 (2013年8月6日)請按照校對指引,幫助编辑這個條目。(幫助、討論) 此條目剧情、虛構用語或人物介紹过长过细,需清理无关故事主轴的细节、用語和角色介紹。 (2020年10月6日)劇情、用語和人物介紹都只是用於了解故事主軸,輔助�...

 

Indian empire (185 BCE–73 BCE) Sunga redirects here. For other uses, see Sunga (disambiguation). Shunga Empire187 BCE–73 BCESATAVAHANASMAHAMEGHA-VAHANASMALAVASINDO-GREEKSPANDYASCHOLAS ◁ ▷ Territory of the Shungas c. 150 BCE.[1]Capital Pataliputra Vidisha Common languages Sanskrit Religion Hinduism GovernmentMonarchyEmperor • c. 185 – c. 151 BCE Pushyamitra (first)• c. 151–141 BCE Agnimitra• c. 83–73 BCE De...

 

Former English school in Woolhampton For the sixteenth-century seminary, see English College, Douai. Douai SchoolLocationUpper Woolhampton, BerkshireEnglandInformationTypePrivateMottoDominus mihi adjutor (Latin: The Lord is my aid)Religious affiliation(s)Roman CatholicEstablished1615 (re-founded 1818 and 1903)FounderSt. Edmund's Monastery (Paris)Closed1999GenderBoysAge13 to 18Number of pupilsapprox. 200HousesFaringdon   ; Gifford   ; Samson   ; Walmesley ...

Enomoto Takeaki榎本 武揚Enomoto Takeaki di Ezo, usia 32 tahun (1868-1869) Presiden Republik EzoMasa jabatan15 Desember 1868 – 27 Juni 1869Wakil PresidenMatsudaira TaroPendahuluPosisi baruPenggantiPosisi dihapus Informasi pribadiLahir(1836-08-25)25 Agustus 1836EdoMeninggal26 Agustus 1908(1908-08-26) (umur 72)Tokyo, JepangPartai politikIndependenKarier militerPihakKeshogunan TokugawaRepublik Ezo Kekaisaran JepangDinas/cabangAngkatan Laut Kekaisaran JepangMasa dinas1874�...

 

American politician John T. Jordan2nd Mayor of SeattleIn officeApril 5, 1873 – June 5, 1873Preceded byCorliss P. StoneSucceeded byMoses R. MaddocksIn officeJuly 31, 1871 – July 29, 1872Preceded byHenry A. AtkinsSucceeded byCorliss P. Stone Personal detailsBorn(1832-01-01)January 1, 1832Raymond, MaineDiedMarch 3, 1886(1886-03-03) (aged 54)Seattle, WashingtonPolitical partyIndependentSpouseAmanda Livingston Jordan John Tenny Jordan (January 1, 1832 – March 3, 1886) ...