Gísli Magnússon (ábóti)

Gísli Magnússon (d. 1379) var ábóti í Viðeyjarklaustri skamma hríð árið 1379. Hann tók við eftir lát Jóns Guðmundssonar ábóta en dó eftir fáeina mánuði í embætti.

Páll, sem kallaður var kjarni, tók við ábótadæminu eftir lát Gísla og gegndi því allt þar til hann lést í Svarta dauða.

Heimildir

  • „Viðeyjarklaustur. Sunnudagsblað Tímans, 23. júlí 1967“.
  • „Um klaustrin á Íslandi. Tímarit hins íslenzka bókmenntafélags, 8. árgangur 1887“.