Guðrún Á. Símonar - Lindin

Guðrún Á. Símonar - Lindin
Bakhlið
IM 66
FlytjandiGuðrún Á. Símonar, Fritz Weisshappel
Gefin út1955
StefnaSönglög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Guðrún Á. Símonar - Lindin er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1955. Á henni syngur Guðrún Á. Símonar tvö lög við píanóundirleik Fritz Weisshappel. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.

Lagalisti

  1. Lindin - Lag - texti: Eyþór Stefánsson - Hulda - Hljóðdæmi
  2. Vögguvísa - Lag og texti: Þórarinn Jónsson


Guðrún Á. Símonar.


Tenglar