Guðný María Arnþórsdóttir

Guðný María Arnþórsdóttir (fædd 6. ágúst 1955) er íslensk tónlistarkona þekkt fyrir hamfaratónlist sína á YouTube. Þekktustu lögin hennar eru Okkar okkar páskar, Helgarfrí og Akureyrar beib.[1][2]

Heimildir