Sjá grein
Grasbálkur (fræðiheiti: Poales) er ættbálkur einkímblöðunga sem inniheldur meðal annars grös, starir og ananas.
Samkvæmt APG II-kerfinu:
Þessi bálkur var ekki til í Cronquist-kerfinu heldur voru nokkrar af þessum ættum taldar sem sérstakir ættbálkar.