Grænadyngja er tæplega 400 metra hátt fjall á Reykjanesskaga. Það tengist fjallinu Trölladyngju. Þaðan er mikið útsýni yfir Reykjanes.
Ferlir - Grænadyngja