Grænadyngja

Grænadyngja
Grænadyngja er fyrir miðju.
Hæð398 metri
LandÍsland
SveitarfélagGrindavíkurbær
Map
Hnit63°56′16″N 22°05′21″V / 63.9378°N 22.0892°V / 63.9378; -22.0892
breyta upplýsingum

Grænadyngja er tæplega 400 metra hátt fjall á Reykjanesskaga. Það tengist fjallinu Trölladyngju. Þaðan er mikið útsýni yfir Reykjanes.

Tenglar

Ferlir - Grænadyngja