Gervihnattarmynd

Fyrsta myndin af jörðinni úr geimnum var tekin árið 1946.

Gervihnattarmynd er mynd sem er tekin úr gervihnetti á sporbaug um jörðina. Myndirnar eru áframseldar til ríkja og fyrirtækja og koma t.d. fyrir í kortaþjónustunni Google Maps.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.