Gemsar er kvikmynd um unglingavinahóp í Reykjavík. Leikstjóri og höfundur handrits var Mikael Torfason.