Fáni Namibíu

Fáni Namibíu

Fáni Namibíu er þjóðfáni Namibíu og var tekinn upp þegar landið fékk sjálfstæði frá Suður-Afríku 21. mars 1990.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.