Share to: share facebook share twitter share wa share telegram print page

Frímerki

Penny Black, fyrsta frímerkið

Frímerki er vottun á því að borgað hafi verið fyrirfram fyrir póstsendingu. Fyrsta frímerkið var gefið út í Bretlandi 1. maí 1840, hið svokallaða Penny Black. Fram til þess tíma höfðu viðtakendur póstsendinga greitt fyrir sendingarkostnaðinn.

Með tilkomu frímerkisins færðist greiðsluskyldan nú yfir til sendandans. Fjöldi póstsendinga í Bretlandi tvöfaldaðist á rúmlega ári við þessa einföldu breytingu.

Tengt efni

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Kembali kehalaman sebelumnya

Lokasi Pengunjung: 13.59.145.125