freenode er IRC net sem vinsælt er meðal notenda og forritara frjáls hugbúnaðar, notendur eru um 90.000. Þar er (ólíkt t.d. IRCNet) boðið upp á að skrá gælunafn sitt og rásir, en leyfð gælunafnalengd er 16 tákn og rásagerðir sem algengar eru notendum eru # rásir.
Tenglar