Forum Romanum var miðbæjarsvæðið sem Róm til forna óx út frá. Í Forum Romanum var miðpunktur viðskipta, menningar, stjórnsýslu og vændis í Rómaveldi.
Byggingar
Í Forum Romanum má enn sjá rústir nokkurra þeirra mannvirkja sem stóðu þar áður. Sum eru enn uppistandandi.
Hof
Basilíkur
Sigurbogar
Önnur mannvirki
Heimild