Forsætisráðherra Tékklands er stjórnarleiðtogi ríkisstjórnar Tékklands sem fer með framkvæmdavald í landinu. Forsætisráðherrann er skipaður af forsetanum og situr í embætti meðan hann nýtur trausts meirihluta í fulltrúadeild tékkneska þingsins.
Listi forsætisráðherra Tékklands