Fjölfrumungur

Nematoda Caenorhabditis elegans lituð til að sýna kjarna frumna þess.

Fjölfrumungur er lífvera sem samanstendur af meira en einni frumu, ólíkt einfrumungum.[1]

Allar tegundir dýra, landplöntur og flestir sveppir eru fjölfrumungar, eins og margir þörungar, en nokkrar lífverur eru að hluta til einfrumungar og að hluta fjölfrumungar eins og ættkvíslin Dictyostelium.[2][3]

Fjölfrumungar verða til á nokkra vegu, til dæmis með frumuskiptingu eða sameiningu nokkra einstakra frumna.[4][3] Bakteríuþyrpingar eru afleiðing sameiningar margra frumna af sömu tegund sem mynda nýlendu. Hinsvegar er oft erfitt að aðskilja nýlendur frá sönnum fjölfrumungum því hugtökin eru ekki aðskilin.[5][6] Það eru einnig til fjölkjarna lífverur sem eru tæknilega einfrumu lífverur, nægjanlega stórar til að sjást með berum augum, svo sem xenophyophorea sem getur náð 20 cm.

Heimildir

  1. Becker, Wayne M.; og fleiri (2008). The world of the cell. Pearson Benjamin Cummings. bls. 480. ISBN 978-0-321-55418-5.
  2. Chimileski, Scott; Kolter, Roberto (2017). Life at the Edge of Sight: A Photographic Exploration of the Microbial World. Harvard University Press. ISBN 9780674975910.
  3. 3,0 3,1 Lyons, Nicholas A.; Kolter, Roberto (apríl 2015). „On the evolution of bacterial multicellularity“. Current Opinion in Microbiology. 24: 21–28. doi:10.1016/j.mib.2014.12.007. ISSN 1879-0364. PMC 4380822. PMID 25597443.
  4. S. M. Miller (2010). „Volvox, Chlamydomonas, and the evolution of multicellularity“. Nature Education. 3 (9): 65.
  5. Brian Keith Hall; Benedikt Hallgrímsson; Monroe W. Strickberger (2008). Strickberger's evolution: the integration of genes, organisms and populations (4th. útgáfa). Hall/Hallgrímsson. bls. 149. ISBN 978-0-7637-0066-9.
  6. Adl, Sina; og fleiri (október 2005). „The New Higher Level Classification of Eukaryotes with Emphasis on the Taxonomy of Protists“. J. Eukaryot. Microbiol. 52 (5): 399–451. doi:10.1111/j.1550-7408.2005.00053.x. PMID 16248873.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.