Ferlaufungur

Ferlaufungur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungur (Liliopsida)
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Melanthiaceae
Ættkvísl: Paris
Tegund:
P. quadrifolia

Tvínefni
Paris quadrifolia
Linnaeus, 1753

Ferlaufungur (fræðiheiti: Paris quadrifolia) er jurt sem dregur nafn sitt af fjórum stórum sívölum blöðum (sjaldan 5-7) sem vaxa út frá stilknum ofanverðum en krónublöðin löng og mjó. Frævan er svarbrún. Jurtin ber eitt ber sem er gráblátt á lit og eitrað.

Á Íslandi er ferlaufungur sjaldgæfur en finnst á láglendi um allt land. Hann er friðaður.

Tenglar

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.