FTSE 100 [ˈfʊtsiː] er bresk hlutabréfavísitala yfir 100 stærstu fyrirtækin sem skráð eru í kauphöllinni í London. Mælingar á vísitölunni hófust 3. janúar 1984 og var upphafsgildi hennar 1000.
Fyrirtæki
Eins og nafnið ber til kynna eru 100 fyrirtæki í vísitölunni, en eru þau í stafrófsröð: