Football Club BATE Borisov
Fullt nafn
Football Club BATE Borisov
Gælunafn/nöfn
Zholto-Sinie (Þeir gulu og bláu )
Stytt nafn
BATE
Stofnað
1973
Leikvöllur
Borisov Arena , Barysaw
Stærð
13.126
Knattspyrnustjóri
Aliaksandr Lisouski
Deild
Hvít-rússneska úrvalsdeildin
2022
3. sæti
FC BATE Borisov eða FK BATE Borisov er Hvít-Rússneskt knattspyrnufélag með aðsetur í Barysaw . BATE er sigursælast allra félaga í hvíta-Rússlandi , þeir hafa unnið alls 15 deildarmeistaratitla þar með talið 13 í röð. Félagið hefur fjórum sinnum unnið hvít-rússnesku bikarkeppnina og fjórum sinnum hafa þeir unnið deildarbikarinn.
BATE er eina félag Hvíta-Rússlands hingað til, sem hefur tekið þátt í riðlakeppni meistaradeildar Evrópu á árunum, 2008-2009, 2011-2012, 2012-2013,2014-2015 og 2015-2016. Með liðinu leikur Íslendingurinn Willum Þór Willumsson .
Titlar
Hvít-rússneska úrvalsdeildin
1999, 2002, 2006, 2007, 2008, 2009, 2010, 2011, 2012, 2013, 2014, 2015, 2016, 2017, 2018
Hvít-Rússneska bikarkeppnin
2005–06, 2009–10, 2014–15, 2019–20
BATE Borisovs á sínum gamla heimavelli Haradskoy stadion
Árangur í deild
Tímabil
Deild
Sæti
Viðhengi
2010
1.
Premjer-liha
1.
[ 1]
2011
1.
Premjer-liha
1.
[ 2]
2012
1.
Premjer-liha
1.
[ 3]
2013
1.
Premjer-liha
1.
[ 4]
2014
1.
Premjer-liha
1.
[ 5]
2015
1.
Premjer-liha
1.
[ 6]
2016
1.
Premjer-liha
1.
[ 7]
2017
1.
Premjer-liha
1.
[ 8]
2018
1.
Premjer-liha
1.
[ 9]
2019
1.
Premjer-liha
2.
[ 10]
2020
1.
Premjer-liha
2.
2021
1.
Premjer-liha
2.
[ 11]
2022
1.
Premjer-liha
3.
[ 12]
Tenglar
Heimildir
↑ http://www.rsssf.com/tablesw/witr2010.html
↑ http://www.rsssf.com/tablesw/witr2011.html
↑ http://www.rsssf.com/tablesw/witr2012.html
↑ http://www.rsssf.com/tablesw/witr2013.html
↑ http://www.rsssf.com/tablesw/witr2014.html
↑ http://www.rsssf.com/tablesw/witr2015.html
↑ http://www.rsssf.com/tablesw/witr2016.html
↑ http://www.rsssf.com/tablesw/witr2017.html
↑ http://www.rsssf.com/tablesw/witr2018.html
↑ http://www.rsssf.com/tablesw/witr2019.html
↑ http://www.rsssf.com/tablesw/witr2022.html
↑ http://www.rsssf.com/tablesw/witr2022.html