|
Fußball-Club Augsburg 1907 e. V.
|
|
Fullt nafn |
Fußball-Club Augsburg 1907 e. V.
|
Gælunafn/nöfn
|
Fuggerstädter (Vísun í Fugger fjölskylduna í Augsburg)
|
Stofnað
|
1907
|
Leikvöllur
|
WWK Arena, Augsburg
|
Stærð
|
30.660
|
Stjórnarformaður
|
Markus Krapf
|
Knattspyrnustjóri
|
Jess Thorup
|
Deild
|
Bundesliga
|
2023/24
|
11. sæti
|
|
Fußball-Club Augsburg 1907 e. V., oftast þekkt sem FC Augsburg þýskt knattspyrnufélag stofnað í Augsburg. Liðið spilar heimaleiki sína á WWK Arena. Með liðinu spilar íslenski framherjinn Alfreð Finnbogason.
Leikmenn
Þekktir leikmenn sem hafa spilað fyrir félagið
Þekktir fyrrum Þjálfarar
Tengill