Ernest Becker (f. 27. september 1924 - d. 6. mars 1974) var bandarískur félagsmannfræðingur og höfundur. Árið 1974 vann hann Pulitzer-verðlaunin fyrir bók hans „The Denial of Death“.