Elsa María Jakobsdóttir |
---|
Fædd | 27. mars 1982 (1982-03-27) (42 ára) |
---|
Störf | Kvikmyndaleikstjóri, handritshöfundur |
---|
Elsa María Jakobsdóttir (f. 27. mars 1982) er íslenskur kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur. Hún útskrifaðist úr Danska kvikmyndaskólanum í Kaupmannahöfn (Den Danske Filmskole) árið 2017.[1] Útskriftarmynd Elsu Maríu, Atelier (2017), var valin til þáttöku á Karlovy Vary kvikmyndahátíðinni í Tékklandi.[2] Fyrsta kvikmynd Elsu Maríu í fullri lengd er Villibráð (2022).
Kvikmyndir
- Teipið gengur (2008) (Heimildarmynd)
- Megaphone (2013) (Stuttmynd)
- Atelier (2017) (Stuttmynd)
- Villibráð (2022)
Tilvísanir
- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. febrúar 2022. Sótt 5. febrúar 2022.
- ↑ https://klapptre.is/2017/05/08/utskriftarmynd-elsu-mariu-jakobsdottur-atelier-valin-a-karlovy-vary/
Tenglar