Elektra Records

Elektra Records
MóðurfélagWarner Music Group
Stofnað6. febrúar 1950; fyrir 74 árum (1950-02-06)
StofnandiJac Holzman
Paul Rickolt
DreifiaðiliElektra Music Group (BNA)
WEA International
Rhino Entertainment Company
StefnurMismunandi
LandBandaríkin
Vefsíðaelektramusicgroup.com

Elektra Records (áður Elektra Entertainment Group Inc.) er bandarísk tónlistarútgáfa í eigu Warner Music Group sem var stofnuð árið 1950 af Jac Holzman og Paul Rickolt. Hún gegndi mikilvægu hlutverki í þróun alþýðutónlistar og rokktónlistar á árunum 1950 til 1980. Árið 2004 var hún sameinuð Atlantic Records Group. Eftir fimm ár af óvirkni var starfsemi fyrirtækisins hafin aftur sem merki Atlantic, árið 2009. Í október 2018 var Elektra tekið úr tengslum við Atlantic Records og endurskipulagt undir Elektra Music Group.

Tenglar

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.