Einar Guðfinnsson (17. maí 1898 – 29. október 1985) var athafnamaður í Bolungarvík og stærsti atvinnurekandi staðarins á sinni tíð. Hann hóf atvinnurekstur í Bolungarvík 1. nóvember 1924. Einar fæddist á Litlabæ í Skötufirði en eiginkona hans Elísabet Hjaltadóttir fæddist í Bolungarvík.
Heimildir