Drusluganga

Frá fyrstu druslugöngunni í Toronto, 3. apríl. 2001

Drusluganga er mótmælaganga sem hefur það markmið að uppræta fordóma varðandi klæðaburð og ástand þeirra sem verða fyrir kynferðisofbeldi og vekja athygli á því að það eru gerendur sem bera ábyrgð á kynferðisofbeldi. Fyrsta druslugangan var farin 3. apríl 2011 í Toronto í Kanada en slíkar göngur hafa verið farnar víða um heim. Fyrsta drusluganga var farin í Reykjavík 23. júlí 2011 og hefur hún verið haldin árlega eftir það.

Tenglar