Drekagil er gil í austur-Dyngjufjöllum. Dreki, skáli Ferðafélags Akureyrar, var reistur þar 2004 en gamli skálinn frá 1968 var rifinn. Tjaldsvæði er einnig á svæðinu.
Ferðafélag Akureyrar - Drekagil