Donald Sutherland

Donald Sutherland, 2013.

Donald Sutherland ( fæddur 17. júlí 1935 , d. 20. júní 2024) var kanadískur leikari. Sutherland kom víða við á ferli sínum en með frægustu myndum hans voru The Dirty Dozen, The Eagle has landed og Hunger Games-þríleikurinn.[1]

Elsti sonur hans er Kiefer Sutherland leikari.[1]

Heimildir

  1. 1,0 1,1 Ragnarsson, Rafn Ágúst (20. júní 2024). „Donald Sutherland er látinn - Vísir“. visir.is. Sótt 24. júní 2024.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.