|
Real Club Deportivo de La Coruña, S.A.D.
|
|
Fullt nafn |
Real Club Deportivo de La Coruña, S.A.D.
|
Gælunafn/nöfn
|
Branquiazuis (Þeir bláu og hvítu)Deportivo / DéporTurcos (Tyrkirnir)
Herculinos
Súper Dépor
|
Stytt nafn
|
Mallorca
|
Stofnað
|
2. mars 1906
|
Leikvöllur
|
Estadio Riazor
|
Stærð
|
32,660 áhorfendur
|
Stjórnarformaður
|
Fernando Vidal
|
Knattspyrnustjóri
|
Óscar Gilsanz
|
Deild
|
?
|
2022/23
|
?.sæti (TBA)
|
|
Real Club Deportivo de La Coruña er knattspyrnufélag frá La Coruña á Spáni. Bestu ár þess voru 1990-2010 í La Liga. Meðal þekktra leikmanna sem hafa spilað fyrir félagið má nefna Hollendinginn Roy Makaay og Rivaldo.
Heimasíða félags
Heimildir