Deir ez-Zor

Deir ez-Zor

Deir ez-Zor (arabíska: دير الزور‎; sýrlenska: ܕܝܪܐ ܙܥܘܪܬܐ, armenska: Տէր Զօր, Դեր Զոր, Der Zor) er sjöunda stærsta borg Sýrlands. Hún er 450 km austan við Damaskus á bökkum árinnar Efrat. Hún er höfuðstaður Deir ez-Zor-héraðs. Samkvæmt manntali frá 2004 bjuggu þá tæplega 212.000 manns í borginni.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.