David Barry eða Dave Barry (f. 3. júlí 1947) er bandarískur rithöfundur sem unnið hefur til Pulitzer verðlaunanna. Hann hefur skrifað nokkrar skopstælingar auk þess að skrifa gamansögur.