Dave Barry

Dave Barry 2008

David Barry eða Dave Barry (f. 3. júlí 1947) er bandarískur rithöfundur sem unnið hefur til Pulitzer verðlaunanna. Hann hefur skrifað nokkrar skopstælingar auk þess að skrifa gamansögur.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.