Danska karlalandsliðið í handknattleik er landslið Danmerkur í handknattleik og er undir stjórn Handknattleikssambands Danmerkur.
Árið 2023 náði liðið því afreki að vinna heimsmeistaramótið þrisvar sinnum í röð, frá 2019-2023.