Cyril Bailey

Cyril Bailey (18711957) var breskur fornfræðingur og textafræðingur.

Bailey fékkt einkum við rómversk trúarbrögð og epikúríska heimspeki, bæði hjá Epikúrosi sjálfum en ekki síður hjá rómverska skáldinu Lucretiusi; auk þess fékkst hann við höfunda á borð við Óvidíus, Virgil og Aristófanes.

Helstu rit

Bækur

  • Religion in Virgil (1935)
  • Phases in the Religion of Ancient Rome (1932)
  • The Greek Atomists and Epicurus (1928)
  • (ritstj.) The Mind of Rome (1926)
  • The Legacy of Rome (1923)
  • Some Greek and Roman ideas of a future life (1915)
  • The Religion of Ancient Rome (1907)

Ritstýrðar útgáfur

  • Lucretius, De Rerum Natura libri sex (1900)

Skýringarrit

  • Lucretius, De Rerum Natura í þremur bindum (1947)
  • Ovid, P. Ovidi Nasonis Fastorvm liber III (1921)

Þýðingar

  • Epicurus: The Extant Remains (1926)
  • Aristophanes. The Clouds (1921)
  • Lucretius on the Nature of Things (1910)
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.