Concepción

Concepcion.

Concepción er næst stærsta borg Chile og miðpunktur efnahags í landinu. Borgin er höfuðborg Biobío-fylkis. Íbúar stórborgarsvæðisins voru tæp milljón árið 2017, en innan borgarmarkanna eru íbúarnir 220.000. Borgin var stofnsett af Pedro de Valdivia 5. október 1550.

Tengt efni

Myndasafn

Tenglar

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.