Við skólann starfa rúmlega 3.200 háskólakennarar og þar nema á sjötta þúsund grunnnemar og á fimmtánda þúsund framhaldsnemar. Fjárfestingar skólans nema tæplega 6 milljörðum bandaríkjadala.
Einkunnarorð skólans eru In lumine Tuo videbimus lumen eða „Í ljósi þínu munum við sjá ljósið“.