Cluj-Napoca er þriðja stærsta borgin í Rúmeníu með um 324 þúsund íbúa (2011). Borgin var stofnuð árið 1213.