Club Olimpia
|
Club Olimpia
|
|
Fullt nafn |
Club Olimpia
|
Gælunafn/nöfn
|
El Decano (Skólastjórinn) Rey de Copas (Bikarakóngarnir) El Expreso Decano (Hraðbrautarskólameistarinn) La "O" (O-ið) El Tricampeón de América (Ameríkumeistararnir þreföldu)
|
Stytt nafn
|
Olimpia
|
Stofnað
|
25. júlí 1902
|
Leikvöllur
|
Estadio Manuel Ferreira
|
Stærð
|
22.000
|
Knattspyrnustjóri
|
Diego Aguirre
|
Deild
|
Primera División de Paraguay
|
2022
|
2. sæti
|
|
Club Olimpia er paragvæskt knattspyrnufélag með aðsetur í höfuðborginni Asunción. Það er langsigursælasta lið Paragvæ með 46 meistaratitla og jafnframt eina félag landsins sem unnið hefur Copa Libertadores, þrisvar sinnum í allt.
Titlar
Deildarmeistarar 46
- 1912, 1914, 1916, 1925, 1927, 1928, 1929, 1931, 1936, 1937, 1938, 1947, 1948, 1956, 1957, 1958, 1959, 1960, 1962, 1965, 1968, 1971, 1975, 1978, 1979, 1980, 1981, 1982, 1983, 1985, 1988, 1989, 1993, 1995, 1997, 1998, 1999, 2000, 2011 Clausura, 2015 Clausura, 2018 Apertura, 2018 Clausura, 2019 Apertura, 2019 Clausura, 2020 Clausura, 2022 Clausura
|
|