Casablanca (spænska sem þýðir hvíta húsið; arabíska الدار البيضاء) er borg í vesturhluta Marokkó sem stendur við Atlantshafið.