Bókasafn Reykjanesbæjar

Bókasafn Reykjanesbæjar
Ráðhús Reykjanesbæjar þar sem bókasafnið er til húsa
Stofnaður 1994
Tegund Almenningsbókasafn
Staðsetning Tjarnargata 12 1
230 Reykjanesbær
Ísland
Heimasíða Bókasafn Reykjanesbæjar
Bókasafn Reykjanesbæjar.

Bókasafn Reykjanesbæjar er almenningsbókasafn sem varð til við sameiningu þriggja sveitarfélaga á Suðurnesjum árið 1994. Var þá ákveðið að sameina almenningsbókasöfnin Bókasafn Keflavíkur, Bókasafn Njarðvíkur og Lestrarfélagið í Höfnum í eitt safn.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.